Að hverju þarf að huga við andlát?

Í kjölfar andláts ástvinar þarf fólk að stíga mörg þungbær skref og taka fjölda erfiðra ákvarðana. Til að styðja við aðstandendur geymir Minningar.is ýmsar hagnýtar upplýsingar og fróðleik.