no image

Fylgja minningarsíðu

Þorsteinn Ingi Þorleifsson

Fylgja minningarsíðu

14. september 1989 - 6. febrúar 2019

Útför

Útför hefur farið fram.

Elsku Steini

Ástkær vinur minn, Þorsteinn Ingi Þorleifsson, er fallinn frá og það ríkir mikil sorg í hjörtum okkar allra sem þekktum hann. Ég kynntist Steina fyrst þegar við vorum litlir pollar í Breiðholtinu. Fjölskylda hans tók mér alltaf opnum örmum enda eru þau sérstaklega yndislegt fólk. Þegar við vorum unglingar bjuggum við saman í Keflavík og síðar meir störfuðum við félagarnir við farþegasiglingar á Jökulsárlóni á sumrin og við akstur í íshella og leiðsögustörf á Breiðamerkurjökli á veturnar.

no image

Bæta við leslista