no image

Fylgja minningarsíðu

Þórir Magni Áskelsson

Fylgja minningarsíðu

19. ágúst 1973 - 27. október 2024

Andlátstilkynning

Elsku Þórir Magni okkar lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans þann 27 október s.l.

Útför

2. nóvember 2024 - kl. 16:00

Jarðarförin fer fram frá Hólmavíkurkirkju 2.nóvember kl 16:00

Aðstandendur

Íris Anný, Viktoría Hrund, Berglind og aðrir ástvinir.

"Heyrðu vinur"

“Þórir Magni er kominn á spítala mjög veikur, svo veikur hann svarar ekki meðferðum og læknar gera síður ráð fyrir að hann eigi batavon.” Voru skilaboðin sem mér bárust um helgina.

no image

Bæta við leslista

Ekki vera pappakassi

Elsku Þórir okkar,

no image

Bæta við leslista

,,Mér þykir svo vænt um þig frænka”

Elsku Magni frændi ég trúi ekki að ég sé að skrifa þetta því þinn tími var svo sannarlega ekki kominn. Ég hugga mig þó við það að þú og amma Bibba séuð nú sameinuð.

no image

Bæta við leslista

Kæri vinur

Kæri vinur

no image

Bæta við leslista

Ég elska þig gullið mitt

Ég er döpur og líka soldið reið, Magni minn var tekin frá mér.

no image

Bæta við leslista

Hvíl í friði vinur

Mikið fórstu snögglega elsku Þórir minn. Það var ákaflega gaman að kynnast þér aftur eftir öll þessi ár. Þú kallaði mig alltaf litlu syss hennar Beggu. Gleymi aldrei þeirri minningu er ég var örugglega 8 eða 9 ára gömul og það var einhver að stríða mér þegar við bjuggum í Breiðholtinu og ég kem heim, þá voru þú og Hallgrímur heima hjá Beggu. Þið tveir sáuð að ég var í uppnámi og vildu vita hvað málið væri og ég tjáði ykkur það og það liðu svona tvær sekúndur þar til þið stukkuð til og vilduð eiga "orð" við viðkomandi. Það átti enginn að angra litlu syss hennar Beggu.

Bæta við leslista

Elska þig

Elsku Þórir ( Simba ) minn.

Bæta við leslista

Kæri vinur

Ég vissi af Þórir sem unglingur en kynntist honum ekki þá. Mörgum mörgum árum seinna lágu leiðir hans og Beggu minnar aftur saman, hún kynnti mér fyrir Magna sínum og við urðum perluvinir nánast strax. Svo hjartahlýr og góður maður. Maður fann að knúsin voru alvöru, svo innileg voru þau. Þegar við hittumst þá fannst okkur einstaklega gaman að taka höndum saman og stríða henni Beggu okkar, hún var nú ekki alltaf alveg sátt með okkur þá en fyrirgaf okkur þó alltaf.

Bæta við leslista

Minning um ljúfan dreng

Í dag verður borinn til grafar æskuvinur minn og frændi Þórir Magni. 

Bæta við leslista