no image

Fylgja minningarsíðu

Þórarinn Guðjón Gunnarsson

Fylgja minningarsíðu

5. febrúar 1932 - 23. ágúst 2022

Andlátstilkynning

Elskulegur faðir og tengdafaðir Þórarinn Guðjón Gunnarsson bóndi frá Vagnstöðum. Lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði Hornafirði þann 23 ágúst

Útför

2. september 2022 - kl. 11:00

Útförin fer fram frá Hafnarkirkju Hornafirði

Aðstandendur

Sigríður Lucia, Einar Hjalti, Hafdís Huld og Rúnar Þór

Ég var 12.ára í sveit hjá Tóta!

Ég vil senda fjölskyldu og öðrum nánum ættingjum innilega samúðarkveðju á sama tíma og ég minnist þess þegar ég var 12.ára patti í sveit hjá Tóta og hvað hann var mér alltaf góður. Líka þegar hann sendi mig að stinga út úr útihúsunum. Ég hafði virkilega gott af því! Hann hafði virkilega gott hjarta og var alltaf að leiðbeina mér og kenna mér hitt og þetta. Ég minnist Tóta með söknuði og þakka fyrir þann tíma sem hann gaf mér á mínum bernskuárum.

Bæta við leslista