no image

Fylgja minningarsíðu

Sveinbjörn Sigjónsson

Fylgja minningarsíðu

3. ágúst 1983 - 23. nóvember 2023

Andlátstilkynning

Okkar ástkæri sonur,bróðir, mágur og frændi. Sveinbjörn Sigjónsson Skipholti 11,Ólafsvík, lést þann 23 nóvember á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin hefur farið fram í kyrrþey.

Útför

Útför fór fram í kyrrþey.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Sigjón R G Þórhallsson, Oddný Ólafsdóttir, Hafþór Ólafsson, Halldóra Gunnarsdóttir, Svandís Sigjónsdóttir, Lee Oades, Þórhallur Sigjónsson og systkinabörn

Kæri skólabróðir

Sveinbjörn var alltaf svo rólegur, bliður, góðhjartaður, var vinur allra og dæmdi fólk ekki.

Bæta við leslista

Kæri skólabróðir

Hann var mjög góð og blíð sál og mjög góður vinur. Ég á margar góðar minningar um þennan mikla meistara og hans verður sárt saknað.

Bæta við leslista

Minningargrein um Sveinbjörn Sigjónsson

Í lok nóvember barst okkur sú sorgarfrétt að Sveinbjörn Sigjónsson hefði látist, langt fyrir aldur fram.

no image

Bæta við leslista

Minn kæri vinur, Séra Lávarður Bubbi.

Ég er einhvernveginn enn ekki enn búinn að meðtaka það að þú sért búinn að kveðja í hinsta sinn, ég er enn að bíða eftir skilaboðum frá þér með einhverjum fyndnum athugasemdum, sót svörtu aulabröndurum eða nýjustu nafnbótinni í safnið þitt.

no image

Bæta við leslista