no image

Fylgja minningarsíðu

Soffía Magnúsdóttir

Fylgja minningarsíðu

11. febrúar 1927 - 4. mars 2022

Andlátstilkynning

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Soffía Magnúsdóttir lést á Hrafnistu, Nesvöllum 4. mars 2022. Eiginmaður var Helgi Kristjánsson f.24.07.25 d.14.08.2002

Útför

24. mars 2022 - kl. 13:00

Elskuleg móðir okkar lést 4.mars á Hrafnistu, Nesvöllum. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 24.mars 2022 kl.13:00.

Hlekkur á streymi
Sálmaskrá
Aðstandendur

Sveinn og Árdís, Magnús og Björg, Rúnar og Þuríður, Smári og Hjördís, Kristín og Þorbjörn, barnabörn og barnabarnabörn

Kær kveðja

Elsku mamma hefur kvatt þennan heim og er komin í sumarlandið sem hún talaði oft um, hún var viss um það að vera í sumarlandinu væri góður staður þar sem henni liði vel. Já það er erfitt að kveðja mömmu sem var mín helsta fyrirmynd, trygg, góð, hvetjandi og alltaf til staðar.

Bæta við leslista