no image

Fylgja minningarsíðu

Sigurður Hrafn Þórólfsson

Fylgja minningarsíðu

29. apríl 1939 - 9. maí 2022

Andlátstilkynning

Elskulegi eiginmaður minn, Sigurður Hrafn Þórólfsson gullsmiður Svöluhöfða 11, Mosfellsbæ, lést mánudaginn 09.05. 2022 Útförin auglýst síðar.

Útför

Útför verður tilkynnt síðar.

Aðstandendur

Margrét Ragnarsdóttir Hólmfríður Hemmert Sigurðardóttir, Örn Franzson Ragnhildur Hemmert Sigurðardóttir, SigurðurTorfi Sigurðsson barnabörnog barnabarnabörn

Sigurður Hrafn Þórólfsson

Þá er hann Sigurður tengdafaðir minn allur. Með fáeinum orðum ætla ég að kveðja og minnast þessa heiðursmanns. Okkar kynni hófust eins og líklega má gruna þegar ég kynnist dóttur hans fyrir hartnær fjörutíu árum. Strax við fyrstu komu í Arnartangann var piltinum tekið af hlýju og ástúð af þeim hjónum, Sigga og Grétu. Það má segja að þau hafi á vissan hátt gengið drengnum í foreldrastað. Eftir því sem árin liðu treystust þau bönd og það var oft glatt á hjalla í Arnartanganum.

Bæta við leslista