no image

Fylgja minningarsíðu

Sigrún Guðlaugsdóttir

Fylgja minningarsíðu

19. mars 1950 - 1. desember 2015

Útför

Útför hefur farið fram.

Elsku mamma

Hvernig kveður maður eða minnist látinnar móður sinnar? Ég get allt eins lagt í það að kveðja tunglið sem hefur frá því að ég man eftir mér lýst upp leiðina þegar myrkrið skellur á. Móðir mín var sannkölluð hörkukona hvort sem það var í heimilishaldi, vinnu eða uppeldi okkar bræðra.

Bæta við leslista