no image

Fylgja minningarsíðu

Sigríður Karitas Gísladóttir

Fylgja minningarsíðu

7. febrúar 1891 - 15. nóvember 1988

Útför

Útför hefur farið fram.

Minningabrot - Birgir Sigmundsson

Það var 7. febrúar 1891 að móðuramma mín fæddist í Ytra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hún hét Sigríður Karitas Gísladóttir og átti fyrir höndum langa ævi, enda var hún 97 ára gömul þegar hún lést 15. nóvember 1988.

Bæta við leslista

Minning - Einar Haukur Kristjánsson

Við andlát móður minnar líða mér fyrir hugskotssjónir minningar úr frumbernsku, frá kyrrlátum vetrarkvöldum heima í sveitinni forðum, þegar olíulampinn og kertaljósið voru einu ljósgjafar heimilisins. Þetta brot úr kvæði eftir Einar Benediktsson er eins og meitlað í huga mér:

Bæta við leslista