no image

Fylgja minningarsíðu

Ragnhildur Jósefsdóttir

Fylgja minningarsíðu

5. maí 1929 - 27. ágúst 1998

Útför

Útför hefur farið fram.

Kveðja frá Eddu Magnúsdóttur.

Ragnhildur Jósefsdóttir Þegar ég frétti að hún Ragna frænka mín væri dáin greip mig sterk tilfinning söknuðar og sorgar. Hún frænka mín var engin venjuleg frænka. Þrátt fyrir mikil veikindi og erfið leit hún alltaf á skemmtilegu hliðarnar á lífinu og miðlaði okkur hinum sem ekki vorum eins fundvís og hún á þær.

Bæta við leslista

Kveðja frá Ólöf, Ásdís Magnea og Aldís Ósk.

Ragnhildur Jósefsdóttir Elsku Ragna mín. Mig langar að þakka þér fyrir alla þá hlýju sem þú sýndir mér og börnunum mínum.

Bæta við leslista

Kveðja frá Kristínu Dýrfjörð.

Ragnhildur Jósefsdóttir Andlát Rögnu marka kaflaskil, en síðastliðin tólf ár hefur starfsævi okkar haldist í hendur. Hún lét af störfum fyrir aldurs sakir í maí 1996 og ég skipti um starfsvettvang árinu seinna.

Bæta við leslista

Kveðaj frá Ingibjörgu, Sveindísi, Sigrúnu og Díönu. Sveinbjörnsdætur

Ragnhildur Jósefsdóttir Elsku Ragna. Okkur systurnar, dætur Sveinbjörns, langar til að kveðja þig með nokkrum fátæklegum orðum.

Bæta við leslista

Kveðja frá Hönna Maríu Oddsteinsdóttur

Ragnhildur Jósefsdóttir Mig langar til þess að minnast með nokkrum orðum Rögnu sem var í mörg ár matráðskona á leikskólanum Dyngjuborg sem seinna varð Ásborg. Ragna var ein sú duglegasta kona sem ég hef kynnst. Alltaf var gaman að koma inn í eldhúsið til Rögnu og þeirra sem þar voru með henni. Fyrir utan góða matinn, að ógleymdum myndakökunum sem hún bakaði fyrir hver jól, sem gladdi mörg börnin á leikskólanum, og skemmtilegu stundunum þar sem hún las úr spilunum fyrir okkur, var glatt á hjalla.

Bæta við leslista