no image

Fylgja minningarsíðu

Ólafur Halldór Garðarsson

Fylgja minningarsíðu

25. júlí 1963 - 19. júlí 2020

Útför

Útför hefur farið fram.

Ólafur Halldór Garðarsson

Óli Garðars var svona rétt nýlega vaxinn upp úr fermingarfötunum þegar við Þurý kynntumst honum fyrst, ærslafullum kraftmiklum strák sem svo sannarlega kallaði ekki allt ömmu sína. Hann og Þórður okkar brölluðu margt saman, misgáfulegt eins og gengur, en voru góðir vinir. Svo felldu þau hugi saman, Óli og Sigrún eldri dóttir okkar, fóru fljótlega að búa, eignuðust þrjú börn og sonur Sigrúnar úr fyrra sambandi, Óli Haukur, átti sannarlega hauk í horni í nafna sínum. Sigrún og Óli bjuggu á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, en síðan lengst af í Keflavík.

Bæta við leslista

Elsku pabbi

(Ég skrifaði þetta daginn eftir jarðaförina þína.)

Bæta við leslista