no image

Fylgja minningarsíðu

Marheiður Viggósdóttir

Fylgja minningarsíðu

6. ágúst 1926 - 25. apríl 2010

Útför

Útför hefur farið fram.

Minning - Ásthildur Heiðarsdóttir

Elsku Mæsa, frænka og vinkona. Nú er komið að leiðarlokum og þú vissir hvaða dag þú áttir að kveðja þennan heim.

Bæta við leslista

Minning - ömmu- og langömmubörn

Með þessu fallega ljóði viljum við kveðja ömmu okkar og langömmu, sem okkur þótti öllum svo vænt um.

Bæta við leslista

Minning - Birgir Sigmundsson

Fyrir réttum 38 árum hitti ég tengdamóður mína fyrsta sinni, þá aðeins 19 ára strákur. Ég kveið því heil ósköp að hitta foreldra Ásdísar, en það var þó óumflýjanlegt, ef samband okkar Ásdísar átti að þróast áfram, sem allt benti til.

Bæta við leslista

Minning - Ásdís, Bjarney og Guðlaug

Nú er ákveðnum kafla í lífi okkar systra lokið. Mamma og pabbi eru bæði farin. Ekki eru nema 10 vikur frá því að við fylgdum pabba til grafar og nú hefur mamma kvatt líka. Hún hefur sjálfsagt ekki getað hugsað sér að vera án pabba á brúðkaupsdaginn þeirra.

Bæta við leslista