no image

Fylgja minningarsíðu

Margrét Sverrisdóttir

Fylgja minningarsíðu

22. nóvember 1961 - 17. október 2024

Andlátstilkynning

Ástkær eiginkona mín, móðir, dóttir og systir. lést fimmtudaginn 17. október

Útför

31. október 2024 - kl. 13:00

Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík

Aðstandendur

Örn Eysteinsson Theodór Fannar Eiríksson Kristjana Guðmundsdóttir Þórarinn Gunnar Sverrisson

Kær vinkona

Mín fyrstu kynni af Möggu Sverris voru þegar við Unnur systir sátum úti eitt kvöldið og sungum skátasöngva í Miðtúninu í Garðabæ (nú Garðatorg). Allt í einu heyrðum við hlátur en þá var Magga á gangi framhjá með Hrefnu vinkonu sinni og þær stoppuðu við til að spjalla við okkur. Þar með var ég búin að eignast kæra vinkonu.

Bæta við leslista