no image

Fylgja minningarsíðu

Margrét Stefánsdóttir

Fylgja minningarsíðu

26. febrúar 1941 - 14. nóvember 2023

Andlátstilkynning

Margrét lést á hjúkrunarheimiinu Sóltúni 14. nóvember 2023. Útförin fór fram í kyrrþey að hennar ósk.

Útför

Útför fór fram í kyrrþey.

Aðstandendur

Eftirlifandi eiginmaður Margrétar er Alfreð Árnason. Synir þeirra eru Stefán, Árni, Eiður, allir í sambúð.

Minning um góða tengdamóður

Þar sem englarnir syngja sefur þú Sefur í djúpinu væra Við hin sem lifum, lifum í trú Að ljósið bjarta skæra Veki þig með sól að morgni Veki þig með sól að morgni

Bæta við leslista

Kveðja til elsku ömmu Maggý

Elsku amma,

Bæta við leslista

Amma Maggý kveðja

Amma mín var ein af þeim konum sem var alltaf til staðar fyrir alla og vildi alltaf hjálpa. Hún hrósaði mér alltaf þegar við hittumst og ég fann alltaf til hlýju þegar ég var í kringum hana. Ég sá hana aldrei reiða, pirraða eða þreytta. Við áttum margar góðar stundir, sérstaklega þegar við fórum í gegnum fötin hennar og sögurnar sem fylgdu hverri flík, hún bað mig stundum að máta fötin og gaf mér þau ef henni fannst þau fara mér betur. Það er akkurat það sem lýsir henni best, hvað hún var alltaf gjafmild.

Bæta við leslista