no image

Fylgja minningarsíðu

Margrét Ásta Jónsdóttir

Fylgja minningarsíðu

9. júní 1951 - 7. ágúst 2023

Andlátstilkynning

Ástkæra eiginkona, móðir, tengamóðir, amma og langamma, Margrét Ásta Jónsdóttir, lést mánudaginn 7. ágúst á sjúkrahúsi á Spáni.

Útför

Útför verður tilkynnt síðar.

Aðstandendur

Brynjólfur Jónsson, Sveinn Adamu Brynjólfsson, Guðrún Sigurbörg Brynjólfsdóttir, Margrét Halldóra Brynjólfsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

Ditta og Binni

„Love you“ voru ávalt kveðjuorð Dittu og Binna þegar við kvöddumst. Þau kenndu mér að segja þessi tvo orð eftir að hafa dvalist hjá þeim sumarlangt í New Orleans árið 1985. Ég var þá 15 ára gömul og hafði aldrei heyrt þessi orð notuð fyrr og fannst þau einstaklega hallærisleg – of amerísk - þar til ég vandist að nota þau sjálf, alla tíð síðan.

Bæta við leslista