no image

Fylgja minningarsíðu

Magnús Þorsteinsson

Fylgja minningarsíðu

3. janúar 1950 - 10. febrúar 2024

Andlátstilkynning

Elskulegur eiginmaður, faðir okkar og afi, Magnús Þorsteinsson lést á Landspítalanum 10.febrúar 2024.

Útför

23. febrúar 2024 - kl. 13:00

Útför fer fram frá Kópavogskirkju

Aðstandendur

Foreldrar hans eru Guðfinna Óskarsdóttir, f. 1928, og Þorsteinn Pálmason, f. 1924, d. 1992. Systkini Magnúsar eru Pálmi, f. 1947, d. 2018. Óskar, f. 1954. Auðunn, f. 1960, og Auður, f. 1965. Eiginkona Magnúsar er Ragna Pétursdóttir, f. 1951. Börn þeirra eru Finnur Pálmi, f. 1977, Jóhann Ingi, f. 1980 og Rúnar Skúli, f. 1987. Barnabörn Magnúsar og Rögnu eru sex, Haukur Ingi Jóhannsson, Saga Finnsdóttir, Ernir Ingi Jóhannsson, Hlynur Rúnarsson, Móeiður Luna Rúnarsdóttir og Uni Finnsson. Stjúpbörn Finns eru Agnes og Katla Ársælsdætur.

Þolinmóði kletturinn

Pabbi er farinn, þolinmóðasti kletturinn með sína þrotlausu jákvæðni, seiglu og þrjósku kastaði að lokum inn handklæðinu þrekaður eftir endasprett gegn Parkinson grýlunni. Þegar við sátum saman á spítalanum síðustu dagana fór ég að safna saman minningum og áttaði mig betur á því hvernig þessi rólyndis maður hefur mótað okkur bræðurna án þess að við höfum endilega mikið tekið eftir því.

no image

Bæta við leslista

Pabbi, tengdapabbi og afi

Í dag fylgjum við elsku pabba síðasta spölinn, heljarmenni sem gat allt sem hann ætlaði sér.  Við ætlum að  minnast allra góðu minninganna og samverustundanna.

no image

Bæta við leslista