no image

Fylgja minningarsíðu

Magnús Helgason

Fylgja minningarsíðu

13. apríl 1939 - 27. október 2025

Andlátstilkynning

Lést á hjúkrunar heimilinu Hlévangi Reyknesbæ

Útför

Útför fer fram í kyrrþey.

Magnús Helgason

Magnús Helgason fæddist 1939 í Reykjavik,lést 27 oktober á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ! Útför hans fór fram 7 október 2025. Foreldrar hans voru Helgi Jón Magnússon fæddur að Hofi í Dýrafirði og Guðlaug Jóhannesdóttir fædd í Borgarnesi. Var hann þriðji í röð 4 barna þeirra. Systur hans eru Jóhanna Ásta, Jónína Magnea og Dóra Stína. Öll eru þau látin og blessuð sé minning þeirra. Magnús kynntist Kolbrúnu Ástráðsdóttur ættaðri úr Dýrafirði. Þau felldu hugi saman og gengu í hjónaband.

no image

Bæta við leslista