no image

Fylgja minningarsíðu

Magnús Einar Sigurðsson

Fylgja minningarsíðu

24. apríl 1949 - 1. febrúar 2022

Andlátstilkynning

lést á heimili sínu, Skogsbrynet, Svíþjóð, þriðjudaginn 1. febrúar.

Útför

24. febrúar 2022 - kl. 10:30

Magnús verður jarðsunginn frá Skärvs kyrkan, Svíþjóð, fimmtudaginn 24. febrúar.

Aðstandendur

Kicki Borhammar Hrafn Magnússon Sölvi Snær Magnússon Emil Borhammar Magnúsarson og Isa Anderson Einar Borhammar Magnúsarson og Gabriella Jakobson barnabörn og barnabarnabörn

Magnús Einar Sigurðsson f. 24. apríl 1949 d. 1. febrúar 2022

Þar sem ég sit hér og skrifa minningarorð um þig elsku móðurbróðir minn gnauðar vindurinn. Gnauðið lýsir ágætlega hvernig sálarlífið hefur verið á þessum dögum síðan þú kvaddir okkur allt of fljótt. Þrátt fyrir þessa miklu sorg sem nístir hjarta mitt og depurð í sinni rifja ég upp góðu stundirnar sem við áttum saman og fyrir þær er ég þakklátur.

Bæta við leslista