no image

Fylgja minningarsíðu

Kristþór Halldórsson

Fylgja minningarsíðu

16. júní 1956 - 8. nóvember 2016

Útför

Útför hefur farið fram.

Elsku pabbi

Lifirðu þetta ekki af? Spurði pabbi mig oft með sinni syngjandi, hlýju röddu þegar ég meiddi mig í æsku. Af einhverri ástæðu varð allt betra við það. Hugsanlega var það sjálf röddin eða hvernig hann horfði á mig þegar hann spurði sem læknaði. Að minnsta kosti virkaði það. Svo vel að seinna meir spurði ég hann sjálf til að vera alveg viss: pabbi, lifi ég þetta af?

Bæta við leslista

Kristþór Halldórsson

Ég kynntist Kidda fyrst á unglingsárum. Þá var hann togarasjómaður og ég á reglulegum þvælingi á Akureyri.

Bæta við leslista