no image

Fylgja minningarsíðu

Kristín S. Markúsdóttir

Fylgja minningarsíðu

4. nóvember 1965 - 11. maí 2024

Útför

31. maí 2024 - kl. 15:00

lést í faðmi fjölskyldunnar á Krabbameinsdeild Landspítalans þann 11. maí. Útförin fer fram í Fríkirkjunni 31. maí klukkan 15.

Þakkir

Fjölskyldan þakkar hlýhug og vináttu. Sérstakar þakkir til allra sem komu að umönnun hennar. Linda Ýr, Markús Vilberg, Ingibjörg Ósk, Markús Ragnar, Sesselja Inga og barnabörn

Kristín S Markúsdóttir

Elsku Stína okkar við kveðjum þig með söknuði í hjarta allar góðu stundirnar í Hjallakoti þar sem þú gafst öllum gleði við minnumst þín alla daga kveðja Tobba og Linda

Bæta við leslista

Elsku Stína

Elsku Stína æskuvinkona mín,mikið sem höggið er sárt að þú sért farin á vit nýrra ævintýra ,við ólumst upp í Blesugróf frá því að við fæddumst og áttum margar góðar stundir saman þú varst mjög oft hjá okkur og sóttir í öryggið á okkar heimili og hlýju sem þú fékkst þar. Lífið var ekki alltaf sanngjarnt við þig en þú eignast 2 dýrmæt börn sem þér tókst að skila vel út í lífið og eiga þau erfiðan tíma framundan án þín, en ég veit þau muna halda uppi minningu um góða ömmu við elsku barnabörnin þín. Nú ertu komin til Sigrúnar þinnar sem þér þóttir svo vænt um.

no image

Bæta við leslista