no image

Fylgja minningarsíðu

Kolbrún Benediktsdóttir

Fylgja minningarsíðu

21. maí 1944 - 14. febrúar 2022

Andlátstilkynning

Móðir okkar hún Kolbrún Benediktsdóttir frá Miðskeri lèst á Skjólgarði mánudaginn 14.02.2022.

Útför

25. febrúar 2022 - kl. 13:00

Útför hefur farið fram.

Hlekkur á streymi
Aðstandendur

Benedikt Örn Valsson, Gyða Steinunn Valsdóttir, Guðlaugur Helgi Valsson og nánustu ættingjar.

Hinsta kveðja

Elsku mamma mín èg trúi því ekki ennþá að þú sèrt búin að kveðja þetta líf í hinsta sinn, mikið á èg eftir að sakna þín og að geta ekki komið í heimsókn og sjá þitt fallega bros aftur, þú varst besta mamma og besta manneskja sem èg hef kynnst í mínu lífi, þú varst alltaf hress og kát, skemmtileg og fyndin, þú varst mín fyrirmynd og betri fyrirmynd gæti èg ekki haft elsku mamma mín, èg gæti talað endalaust um þig mamma mín en þær minningar ætla èg að eiga og hafa fyrir mig, en èg veit í hjarta mínu að nú ertu komin á góðan stað og finnur ekki lengur til elsku mamma mín, englar guðs vaka yfir þèr og fólkið okkar passar þig.

no image

Bæta við leslista