no image

Fylgja minningarsíðu

Jórunn Tómasdóttir

Fylgja minningarsíðu

21. maí 1954 - 20. október 2023

Andlátstilkynning

Ástkæra eiginkona, stjúpmóðir og systir Jórunn Tómasdóttir, varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík föstudaginn 20. október 2023

Útför

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Skúli Thoroddsen, Jón Fjörnir Thoroddsen, Bolli Thoroddsen, Ásgerður Kormáksdóttir, Halla Tómasdóttir, Bergþóra Tómasdóttir og Tómas Tómasson

Jórunn Tómasdóttir - minning

Ég kveð Jórunni, ástina mína hinstu kveðju. Samt er hún með mér. Þerrar tárin. Útför hennar fer fram í dag. Ég pæli í tilgangi þess að vera til. Eða ekki. Það er efinn. Hvað svo? Hún er farin. Samt er hún bæði blikandi skær í hjarta mínu, eins og stjarna, hljóðlát, tignarleg, fögur og dul, falin bak við himin og haf líkt og „dulstirnið“ í samnefndu ljóði Gyrðis Elíassonar sem fjallar um stjörnu sem enginn hefur séð, langt upp á himninum:

Bæta við leslista

Jórunn Tómasdóttir

Elsku Jórunn

Bæta við leslista