no image

Fylgja minningarsíðu

Jón Magnússon

Fylgja minningarsíðu

1. nóvember 1954 - 26. júlí 2022

Andlátstilkynning

Jón Magnússon lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 26. júlí 2022.

Útför

15. ágúst 2022 - kl. 15:00

Jón verður jarðsunginn frá Neskirkju í Reykjavík mánudaginn 15. ágúst kl. 15.

Hlekkur á streymi
Aðstandendur

Magnús Jónsson, Anna Katrín Jónsdóttir og fjölskyldur

Jón Magnússon

Ég er búin að þekkja Jón lengi, fyrst í gegnum Ingu vinkonu mína og frænku hans, síðar gegnum æskuvin Jóns og besta vin hans, hann Hall minn. Milli þeirra var einstök vinátta alla tíð og áttum við öll saman ótal gleðistundir. 

Bæta við leslista

Minningarorð

Ekki óraði mig fyrir því þegar Jón kom í fermingarveislu til okkar nú í vor, að það yrði í síðasta sinn sem við hittumst. 

Bæta við leslista

Ég man þig...

Ég man þegar ég var lítil og sat á háhest á öxlum þínum – þar var ég stærst í heimi og öruggust, ekkert gat mig snert því þú passaðir mig. Þú leyfðir mér að sitja þar óteljandi stundir eða þar til þú gast ekki borið mig lengur með góðu móti en þar sem ég var lítil og nett þá naut ég þess í mörg ár.

no image

Bæta við leslista