no image

Fylgja minningarsíðu

Jón Guðni Ægisson

Fylgja minningarsíðu

16. febrúar 1957 - 7. mars 2023

Andlátstilkynning

Ástkær faðir okkar, bróðir, tengdafaðir og afi, JÓN GUÐNI ÆGISSON, lést þriðjudaginn 7. mars á Krabbameinsdeild Landsspítalans.

Útför

15. mars 2023 - kl. 15:00

Útför fer fram í Kópavogskirkju miðvikudaginn 15. mars, kl. 15:00.

Aðstandendur

Þórarinn Ágúst Jónsson, Sólveig Jónsdóttir, Jónatan Logi Birgisson, Gréta Jónsdóttir, Viktor Jónsson

Far í friði vinur

Þú komst inn á skrifstofu hjá mér á Nýbýlaveginum hjá Hljómplötuútgáfunni Steinum og spurðir hvar skúringadótið væri. Ég hafði aldrei hitt þig áður og var líklega eitt spurningamerki í framan en þú bara horfir á mig ákveðinn þar til ég gaf til kynna hvar dótið væri geymt. Fljótlega heyrðist eitthvað þrusk á næstu skrifstofu og forvitnin bar mig ofurliði. Ég leit þar inn og jú, þarna varstu Jón Guðni Ægisson eins og stormsveipur, búinn að þrífa og varst að klára að mála skrifstofuna þína. Þarna árið 1989 hófst vinátta sem hefur varað ætíð síðan.

Bæta við leslista

Kveðja

Flottir skór!

Bæta við leslista