no image

Fylgja minningarsíðu

Jóhann Már Maríusson

Fylgja minningarsíðu

16. nóvember 1935 - 6. apríl 2022

Andlátstilkynning

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jóhann Már Maríusson, Verkfræðingur, Lindargötu 33, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 6. apríl.

Útför

26. apríl 2022 - kl. 13:00

Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 26. apríl kl. 13.

Aðstandendur

Sigrún Gísladóttir, Gísli Másson, Freyja Hreinsdóttir, Már Másson, Sigríður Maack, Guðrún Másdóttir, Örn Orrason, Vigdís Másdóttir, Tobias Helmer og barnabörn.

Pabbi

Á fermingardegi sonar míns þann 3. apríl síðastliðinn fékk ég þær fréttir eftir fermingarathöfnina að pabbi væri alvarlega veikur og vissum við fjölskyldan fljótlega í hvað stefndi. Hann lést svo þremur dögum síðar á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í faðmi fjölskyldunnar.

no image

Bæta við leslista