no image

Fylgja minningarsíðu

Jóhann Magnússon

Fylgja minningarsíðu

18. desember 1933 - 20. janúar 2025

Andlátstilkynning

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhann Magnússon, Sléttuvegi 13, áður Stóragerði 1, lést á Landspítalanum 20. janúar. Elísa Magnúsdóttir

Útför

Útför fór fram í kyrrþey.

Aðstandendur

Elísa Magnúsdóttir Dagný Jóhannsdóttir Anna Jóhannsdóttir og Finnbogi Gunnarsson Magnús Jóhannsson Elísa Björk Jóhannsdóttir og Davíð Örn Theodórsson barnabörn og barnabarnabörn

Minning

Látinn er tengdafaðir minn Jóhann Magnússon. Jói eins og hann var kallaður, var kominn á tíræðis aldur, heilsuveill undir það síðasta en hafði átt góða ævi, virkur alla tíð og heilsuhraustur en alveg tilbúinn að fara, sáttur við guð og menn. Það breytir ekki því að hans verður sárt saknað og hans minnst af samferðamönnum með mikilli hlýju.

no image

Bæta við leslista