no image

Fylgja minningarsíðu

Jóhann Halldórsson

Fylgja minningarsíðu

15. apríl 1951 - 6. febrúar 2022

Andlátstilkynning

Okkar yndislegi Jóhann Halldórsson lést á líknardeild Landspítalans, sunnudaginn 6. febrúar.

Útför

14. febrúar 2022 - kl. 15:00

Útför Jóhanns fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 14. febrúar kl. 15.

Aðstandendur

Guðrún Siguróladóttir, Andri Már Hermannsson, Bryndís Rós Arnardóttir Kristrún Jóhannsdóttir, Þorbjörn Jóhannsson Pálmi Rúnar Jóhannsson, barnabörn og systkini hins látna

Minning og systkinakveðja

„Hvað segirðu, varstu að kaupa Bjöllu? Er blómavasi í henni?“ Ég svaraði neitandi og stórefaðist um leið um andlega heilsu bróður míns. Hver er með blómavasa í bílnum? Nokkrum dögum síðar bankaði Jóhann upp á með oggulítinn blómavasa, sérhannaðan fyrir VW Bjöllur. Vasann hafði hann grafið upp á Netinu og fengið sendan yfir höf og lönd til þess eins að færa litlu systur sinni, svo bíllinn væri nú „komplett“.

no image

Bæta við leslista

Kristrún Jóhannsdóttir - Pabbastelpa

Elsku besti pabbi er farinn frá okkur alltof snemma. Pabbi var minn besti vinur og ráðgjafi.

Bæta við leslista

Afmæli 71 árs

Fyrir réttu ár hélt elsku bróðir upp sjötugsafmælis en gistir nú sumarlandið. Ég er þakklát að hafa afkomendur hans hjá mér á þessum tímamótum og héldum við upp á daginn hans . Hans er saknað alla daga.

no image

Bæta við leslista