no image

Fylgja minningarsíðu

Jana Sif Sigurjónsdóttir

Fylgja minningarsíðu

5. ágúst 2000 - 17. apríl 2023

Andlátstilkynning

Ástkæra dóttir okkar, fósturdóttir, fóstursystir, barnabarn, frænka og vinkona Jana Sif Sigurjónsdóttir.. Lést á Skånes universitetssjukhus 'i Lund í Svíþjóð.

Útför

11. maí 2023 - kl. 13:00

Útför hefur farið fram.

Hlekkur á streymi
Aðstandendur

Sigurjón Kristinn Guðmarsson, faðir Monica Sörlie, stjúpmóðir Kristjana Halldórsdóttir, móðir Árni Björn Einarsson, stjúpfaðir

Elsku Ronja mín

Minningarnar um þig eru margar og þú kenndir okkur öllum svo margt. Til dæmis man ég hvað þú varst reið við mig þegar ég kallaði þig Ronju og þú settir í brýrnar, dökk yfirlitum, með óstýrilátt hárið og þá varstu alveg eins og Ronja ræningjadóttir. Þú skammaðist og sagðir „Ég heiti ekki Ronja!"

no image

Bæta við leslista

Kveðja til dásamlegu Jönu

Elsku Jana Sif okkar.

Bæta við leslista