no image

Fylgja minningarsíðu

Hjördís Pedersen

Fylgja minningarsíðu

27. september 1954 - 7. júlí 2022

Andlátstilkynning

Elsku eiginkona mín og vinur Hjördís Pedersen lést á KrabbameinsdeildmLandsspítalans aðfarnótt 07 júlí 2022 Útför / bálför fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudagin 20 júlí kl: 15

Útför

20. júlí 2022 - kl. 15:00

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Stefán Agnar Magnússon Heiðbjört Hlín Stefáns Árni Sverrisson Agnar Árni Stefáns Brenda Mueck Eygló Margrét Stefáns Anna Dögg Einars Ömmu og langömmub

Kveðja

Í dag kveðjum við elsku Hördísi en hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 7 júlí s.l. Við kveðjum allt of fljótt, en Hjördísi höfum við þekkt frá unglingsaldri. Við minnumst nú allra stundanna sem við höfum átt saman. Við minnumst allra ljúfu samverustundanna, samtölin um menn og málefni, áhugann um okkur og fjölskyldu okkar. Minnumst og þökkum fyrir viskuna, jákvæðnina og einlægnina. Sérstaklega kæra Hjördís þökkum við fyrir alla gestrisnina í gegnum árin.

Bæta við leslista