no image

Fylgja minningarsíðu

Hermann Ægir Aðalsteinsson

Fylgja minningarsíðu

21. apríl 1945 - 26. janúar 2022

Andlátstilkynning

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Hermann Ægir Aðalsteinsson Húsasmíðameistari og útgerðamaður. Lést á SAK þann 26.01.2022 Útför fór fram í kyrrþey í Höfðakapellu 03.02.2022

Útför

Útför hefur farið fram.

Aðstandendur

Díana Bryndís Hermannsdóttir, Brimar Örn , Ísar Leó, Dögun Líf, Máney Dís , Óliver Ás. Víðir Már Hermannsson, Linda Diego , Ægir Diego , Úlfur Diego, Bóas Diego, Emma Diego

Þakkir

Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á að styrkja Björgunarsveitirnar.

Landsbjörg
Hermann Ægir Aðalsteinsson
no image

Bæta við leslista

Elsku pabbi minn

Maðurinn sem faðmaði mig í fyrsta skipti, og elskaði mig skilyrðislaust, sama hvað ég gerði af mér … er látinn.

Bæta við leslista

Elsku afi.

Afi var eini maðurinn sem var allt mitt líf til staðar fyrir mig sama hvað. Hann var alltaf til í að hjálpa ef eitthvað var að, alltaf til í rúnt eða bara gott spjall yfir kaffibolla.

Bæta við leslista