no image

Fylgja minningarsíðu

Heiðveig Árnadóttir

Fylgja minningarsíðu

15. október 1912 - 2. maí 2000

Útför

Útför hefur farið fram.

Elsku mamma mín

Mig langar að þakka þér allar þær góðu minningar sem þú hefur gefið mér. Ég minnist dugnaðar þíns á öllum sviðum. Það var alveg sama hvað þú tókst þér fyrir hendur, það varð að ganga í þetta strax og klára. Þú geymdir ekki til morguns það sem þú gast gert í dag, það fékk ég oft að reyna, ef ég var ekki nógu fljót að bregðast við þá varstu bara byrjuð, eins og að skipta um eldhúsgardínur eða annað sem þú þurftir aðstoðar við. Sérstaklega þurftir þú á aðstoð að halda eftir að sjónin dapraðist, en það var þér mikið áfall að geta ekki prjónað, heklað eða unnið aðra handavinnu.

Bæta við leslista

Elsku amma mín með söknuði kveð ég þig.

Eftir erfið en stutt veikindi hefur þú nú loksins fengið hvíldina.

Bæta við leslista

Elsku amma mín.

Nú ertu farin yfir móðuna miklu á stað þar sem þér líður vel með afa og Kidda frænda sem þú saknaðir svo mikið.

Bæta við leslista

Elsku langamma mín.

Nú er elsku langamma mín farin og óneitanlega eru þær ýmsar hugsanirnar og minningarnar sem flögra um huga minn við fráfall hennar.

no image

Bæta við leslista

Langalangamma okkar.

Orð á blaði mega sín lítils þegar góð kona fellur frá.

Bæta við leslista

Margs er að minnast og margs er að sakna.

Hinn 2. maí síðastliðinn barst mér sú harmfregn að Heiðveig væri látin.

Bæta við leslista