Minnningargrein Héðinn Már Hannesson kt. 110603-2150
Bæta við leslista
Héðinn Már Hannesson
Með mikilli sorg í hjarta langar okkur að minnast Héðins okkar. Hann var ávallt hugur allra, hæglátur, mjög sjálfstæður stórglæsilegur með sitt fallega bros, Hann var með eindæmum stríðinn og elskaði að bregða mér með ýmsum látbrigðum, Námið lék í höndum hans enda bráðvel gefinn og efnilegur strákur.