no image

Fylgja minningarsíðu

Guðmar Ragnarsson

Fylgja minningarsíðu

22. september 1933 - 12. apríl 2021

Útför

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Minning um Adda

Ég var ekki hár í loftinu þegar ég hitti Guðmar Ragnarsson, Adda frænda, fyrsta sinni. Líklega níu ára, þá nýfluttur til Egilsstaða. Hafði ekki minnstu hugmynd um það þá að Jónína Geirmundsdóttir, föðuramma mín, Ragnar á Sandi, faðir Adda, Ásgrímur á Hóli og Ingibjörg á Sandbrekku væru systkini. Ekki heldur að faðir minn heitinn, Haukur S. Magnússon, og Addi væru þannig náskyldir og jafnaldrar.

Bæta við leslista

Minningarorð

Kær vinur, félagi og samstarfsmaður er látinn.

Bæta við leslista

Minningar og viðtöl

https://www.austurfrett.is/lifid/allt-gert-upp-nema-skotgati-fr-a-halda-sr

no image

Bæta við leslista