no image

Fylgja minningarsíðu

Guðjón Elisson

Fylgja minningarsíðu

3. febrúar 1958 - 29. desember 2021

Andlátstilkynning

Okkar ástkæri Guðjón Elisson lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn. Fyrir hönd ástvina,

Útför

8. janúar 2022 - kl. 13:00

Útför hefur farið fram.

Hlekkur á streymi
Aðstandendur

Grazyna Zofia Bajda, Kristján Guðjónsson

Þakkir

Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á SÁÁ

SÁÁ
Minningargrein frá Fríðu Maríu

Guðjón Elisson, tengdapabbi minn, er látinn, en aðeins rúmum mánuði eftir að við fréttum af veikindum hans var hann allur. Þetta var óvænt og skyndilegt og eftir sitja ástvinir hans harmi slegnir. Gaui, eins og hann var oftast kallaður, var á besta aldri, rétt skriðinn yfir sextugt. Ég kynntist honum og Grazynu fyrir tæpum sex árum þegar við Kristján, sonur hans, vorum farin að vera saman. Þau tóku alltaf vel og rausnarlega á móti okkur þegar við komum vestur og ég upplifði mig afar velkomna í fjölskylduna.

Bæta við leslista