no image

Fylgja minningarsíðu

Gísli Matthías Sigmarsson

Fylgja minningarsíðu

9. október 1937 - 6. júní 2020

Útför

Útför hefur farið fram.

Þinn Frosti

Deyr fé,

Bæta við leslista

Ingibjörg Grétarsdóttir

Elsku Gisli

Bæta við leslista

María Fönn, Tinna Mjöll, Bjartey Dögg og Sandra Dröfn Frostadætur

Elsku afi Gísli er farinn.

Bæta við leslista

Þín barnabörn, Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir og Sigurður Grétar Benónýsson.

Elsku besti afi Gísli okkar. Mikið er sárt að þurfa að skrifa þessi orð. Þú varst dýrkaður og dáður af öllum enda varstu alltaf til staðar og alltaf mættur fyrstur í hvaða verk sem er. Við höfum alltaf verið stolt af því að vera barnabörn þín og ömmu Bobbu, enda dugnaðarforkar og við vitum hvaðan þessi kraftur í fjölskyldunni kemur. Það var líka alltaf stutt í stríðnina og grínið hjá þér og gott að hugsa til baka og sjá fyrir sér glettnissvipinn þinn. Þegar þú tókst upp tóbakshornið þitt fyrir framan barnabörnin grínaðistu með það að hnerra svakalega hátt og fékkst alla með þér til að hlæja með smitandi hlátri þínum. Langafabörnunum finnst líka alltaf gaman að koma til ömmu og afa á Faxó að leika með bílana, sjá hinar ýmsu verur eins og blístrandi páfagauk og jólasveina með ljósi og nammi. Það er allt gert til að gleðja börnin.

Bæta við leslista

Sigmar Þröstur Óskarsson, Þórunn Jörgensdóttir, Auðunn Jörgensson og Laufey Jörgensdóttir.

Elsku Gísli frændi okkar, þessi duglegi, góðlegi og glaðlegi maður, er allur.

no image

Bæta við leslista

Bjarni Jónasson.

Við vorum fæddir í sömu vikunni; ég 4. en hann 9. október 1937. Ekki veit ég hvenær fundum okkar bar saman en mér finnst eins og við höfum alltaf þekkst. Kannski hafa mæður okkar átt einhvern þátt í því. Fjölskylda Gísla bjó á Brekastíg 15a en við á Boðaslóð 5. Boðaslóðin var eiginlega ekki til nema á teikniborðinu, en það var í leiðinni þegar við fórum í bæinn að skjótast inn hjá Tótu á heimleiðinni. Ég man eftir því að við vorum kölluð inn í nýsoðið slátur.

Bæta við leslista

Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Gísli Matthías Sigmarsson skipstjóri er látinn 82 ára að aldri.

Bæta við leslista

Sigmar Þór Sveinbjörnsson af Nafarbloggi

Gísli Matthías Sigmarsson frændi minn og besti vinur er látinn 82 ára að aldri.

no image

Bæta við leslista

Elsku pabbi

Sakna þín pabbi minn alla daga og er jafnframt þakklát fyrir að hafa fengið að njóta Hjálpsemi, Gleði, Góðmennsku, Dugnaðar auk kímni þinnar og góðlátlegrar stríðni í 60 ár.

no image

Bæta við leslista