no image

Fylgja minningarsíðu

Gísli Agnar Bogason

Fylgja minningarsíðu

23. nóvember 1972 - 21. júní 2020

Útför

Útför hefur farið fram.

Gísli bróðir, Gísli frændi

Elsku Gísli okkar. Gísli bróðir, ljúfur sem lamb og vildi öllum svo vel. Hávaxinn og myndarlegur. Ég man svo vel eftir því að hafa liðið vel með að stóri bróðir myndi sko passa uppá mig í Njarðvíkurskóla. Ég dúsandi úti í 2.bekk og hann fékk að vera inni með bekkjarfélögunum í stóra gangi þar sem hann var þá í 10.bekk. Mega svindl! 🙈

no image

Bæta við leslista