no image

Fylgja minningarsíðu

Gabríel Dagur Hauksson

Fylgja minningarsíðu

12. febrúar 2003 - 5. mars 2023

Andlátstilkynning

Elsku Gabríel Dagur okkar féll frá þann 5. mars 2023. Útför hefur farið fram í kyrrþey.

Útför

Útför fór fram í kyrrþey.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Tinna Björnsdóttir og Pálmi Alfreðsson Haukur Þorsteinsson og Guðrún Kristinsdóttir Jökull Már, Jóhan Alexander, Magnús Sindri og Stormur bræður hans. Ömmur og afar, langamma, frændur og frænkur.

Þakkir

Aðstandendur þakka stuðning og hlýhug á þessum erfiðu tímum. Blóm og gjafir eru afþakkaðar en þeir sem vilja minnast Gabríels er bent á að styrkja Fjölsmiðjuna.

Fjölsmiðjan
Hinsta kveðja

Spámaðurinn eftir Kahil Gibran er ein af mínum uppáhaldsbókum og þar finn ég oft það sem friðar tilfinningar mínar þegar ég þarf á því að halda. Í henni er meðal annars fjallað um dauðann og þar segir: Því hvað er það að deyja annað en að standa nakinn í blænum og hverfa inn í sólskinið? Og hvað er að hætta að draga andann annað en að frelsa hann frá friðlausum öldum lífsins svo að hann geti risið upp í mætti sínum og ófjötraður leitað á fund guðs síns?

Bæta við leslista