no image

Fylgja minningarsíðu

Fríða Jóhannesdóttir

Fylgja minningarsíðu

22. júlí 1982 - 9. júlí 2023

Andlátstilkynning

Elskulega dóttir okkar, systir, mágkona og frænka Fríða Jóhannesdóttir Höfðahlíð 6, Akureyri, búsett í Neskaupstað. Lést af slysförum 9, júlí síðastliðin.

Útför

4. ágúst 2023 - kl. 13:00

Útörin fer fram frá Glerárkirkju föstudaginn 4. ágúst 2023 kl 13:00

Aðstandendur

Foreldrar: Jóhannes Bergþór Jóhannsson og Þórunn Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Systur: Hulda Jóhannesdóttir. Dóttir hennar Helga Óskarsdóttir, eiginmaður Guðjón Sveinn Magnússon, sonur þeirra Magnus Ingi Soffía Jóhannesdóttir, eiginmaður Hafþór Hallgrímsson. Börn þeirra Júlía Ósk, Sandra Dís og Bergþór Páll. Gerða Jóhannesdóttir, eiginmaður Ásgeir Eyþór Garðarsson. Börn þeirra Rúnar Smári, Dagný og Sindri. Bylgja Jóhannesdóttir, sambýlismaður Guðmundur Kristján Óskarsson. Börn þeirra Guðný Rósa og Jóhannes Berg

Elsku Fríða

Tíminn getur verið svo afstæður, stundum líður hann hjá eins og augnablik en einstaka sinnum er hann eins og heil eilífð, því fékk ég að kynnast þann 9. Júlí. Það var það erfiðasta að bíða á milli vonar og ótta að frétta af því hvort og hvernig flugvélin mundi finnast, það var svo erfitt að vita ekkert. En svo á hinn bóginn þegar ég lít til baka þá finnst mér við hafa átt svo lítinn tíma saman, þrátt fyrir að það hafi verið hátt í 40 ár.

Bæta við leslista

Minningarorð um Fríðu

Skrifað á útfarardegi Fríðu 4. ágúst 2023

no image

Bæta við leslista

Kveðja frá Náttúrustofu Austurlands

Minningagrein sem birtist í Morgunblaðinu á útfarardegi Fríðu.

no image

Bæta við leslista