no image

Fylgja minningarsíðu

Fanney E Long

Fylgja minningarsíðu

4. júlí 1922 - 13. nóvember 2002

Útför

Útför hefur farið fram.

Kveðja frá Sólveigu Helgu tengdadóttur

Þó hafi manndómshjarta þitt nú hætt og slái ei meir, og höndin endað hlutverk sitt, þín helg ei minning deyr, á meðan hrísla í hrauni grær og hrynur áin köld, og fellið kyssir blíður blær um broshýrt sumarkvöld. ( Þorskabítur.)

Bæta við leslista

Kveðja frá Margréti og Fanneyju, sonardætrum

Amma okkar kvaddi þennan heim í sátt og á friðsælan hátt, það er okkur huggun og falleg minning um þessa konu sem var föður okkar góð móðir og við sækjum báðar mikið til.

Bæta við leslista

Kveðja frá Sigríði Bogadóttur

Hlýjar minningar frá miðri síðustu öld rifjast upp. Ljóslifandi sé ég Fanneyju gangandi niður Bragagötuna á leið til ömmu og afa Pálínu Þorfinnsdóttur og Magnúsar Péturssonar á Urðarstíg 10. Hún brosir til mín. Ung, sterkleg, björt yfirlitum og örugg í fasi.

no image

Bæta við leslista

Kjólarnir hennar mömmu

Í tilefni af því að mamma hefði orðið 100 ára 4. júlí 2022 þá skrifaði ég eftirfarandi á Facebook.

no image

Bæta við leslista