no image

Fylgja minningarsíðu

Erna María Ragnarsdóttir

Fylgja minningarsíðu

2. apríl 1941 - 24. október 2025

Andlátstilkynning

Mamma, tengdamamma, amma og langamma okkar, Erna María Ragnarsdóttir, lést föstudaginn 24. október á hjúkrunarheimilinu Grund. Útförin fer fram í Neskirkju miðvikud 5. nóv kl. 13

Útför

5. nóvember 2025 - kl. 13:00

Útförin fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 5. nóvember kl. 13

Aðstandendur

Ragnar K. Gestsson Hildur Jónsdóttir Hrólfur Gestsson         Jódís Bjarnadóttir barnabörn og barnabarnabörn

Þakkir

Sérstakar þakkir fær starfsfólk A2 á Grund fyrir umhyggju og alúð og er þeim sem vilja minnast hennar bent á minningarsjóð Grundar.

Minningarsjóður Grundar
Danke

Danke, dass ich Erna als offene, liebe, ausgeglichene, bemerkenswerte,einzigartige Persönlichkeit kennenlernen konnte. Möge Ihre Seele in Frieden ruhen. Sie wird mir in besonders guter Erinnerung bleiben.

Bæta við leslista