no image

Fylgja minningarsíðu

Elísabet Gestsdóttir

Fylgja minningarsíðu

24. september 1947 - 16. júlí 2025

Andlátstilkynning

Okkar heittelskaða eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Elísabet Gestsdóttir - Elsa - lést í faðmi fjölskyldu sinnar aðfaranótt miðvikudagsins 16. júlí 2025.

Útför

Útför hefur farið fram.

Kveðja frá barnabörnum

Það er oft talað um kjarnaminningar. Minningar sem koma ljóslifandi fyrir sjónir okkar þegar við lokum augunum. Minningar sem bregða birtu á fortíðina, gefa okkur yl í hjartað og leyfa okkur að staldra við. Við eigum margar slíkar minningar af ömmu Elsu. Dýrmætar, lifandi og fullar af ást og umhyggju.

Bæta við leslista

Kveðja frá dóttur

Elsku ynd­is­lega, fal­lega og góða mamma mín, takk fyr­ir allt og allt. Ég elska þig.

Bæta við leslista