no image

Fylgja minningarsíðu

Elín Magnúsdóttir

Fylgja minningarsíðu

23. maí 1931 - 17. nóvember 2022

Andlátstilkynning

Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma Elín Magnúsdóttir Lindargötu 57 lést þann 17. nóvenber sl. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu

Útför

Útför fór fram í kyrrþey.

Aðstandendur

Kristín Sigurðardóttir Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Katrín Erla G. Gunnarsdóttir Stefán Elís , Arna Rut, Móey Marta, Flóki Freyr, Bára Sóley.

Amma Elín

Elín Magnúsdóttir f. 23. maí 1931 - d. 16. nóvember 2022

no image

Bæta við leslista

Tengdamóðir mín Elín Magnúsdóttir er fallin frá á nítugasta og öðru aldursári.

Samfylgd okkar Elínar síðastliðin fimmtíu ár vil ég minnast og þakka með hlýju og þakklæti. Árið 1971 lágu leiðir okkar saman er ég féll fyrir Kristínu dóttur hennar og Sigurðar Gunnarssonar. Elín og Sigurður tóku mér ákaflega vel og samþykktu mig sem tengdason 1974 sama ár og frumburður okkar Sigurður fæddist. Vinátta okkar hefur verið góð allar götur síðan og kært okkar á milli.

Bæta við leslista