no image

Fylgja minningarsíðu

Einar Helgi Kristjánsson

Fylgja minningarsíðu

29. júní 1935 - 13. apríl 2022

Útför

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Þakkir

Þökkum öllum er veittu okkur samúð og hlýhug

Elsku afi❤️

Elsku besti afi hefur hvatt okkur, betri afa og vin er ekki hægt að biðja um. Hann var svo góður maður og vildi alltaf öllum vel. Með afa var aldrei langt í hláturinn enda var hann svo mikill húmoristi og hláturinn hans svo smitandi. Afi kenndi mér svo margt sem ég mun taka með mér áfram út í lífið og hann vildi allt fyrir okkur gera, til dæmis hefur hann kennt okkur barnabörnunum ótal mörg spil og þá sérstaklega félagsvist enda var hann alveg ótrúlegur þegar kom að því að spila. Hann var alltaf að minna okkur á að telja spilin í hverri sort og muna hvaða spil voru sett út, og hann hafði svo gaman af því.

Bæta við leslista

Elsku afi🤍

Afi var minn besti vinur, hann var alltaf svo hress og glaður. Afi hefur brallað ýmislegt með okkur og kenndi mér svo margt sem ég tek með mér í lífið. Það sem er eftirminnilegast hjá okkur krökkunum eru spilin og þá félagsvist, manni eða kani, hann elskaði að fá okkur krakkana til sín og spila🤍🤍

Bæta við leslista