no image

Fylgja minningarsíðu

Brynjólfur Kjartansson

Fylgja minningarsíðu

9. júlí 1944 - 10. júní 2022

Andlátstilkynning

Elsku eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi lést 10. júní 2022.

Útför

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður, Guðmundur, Tómas og fjölskyldur

Elsku pabbi

Rauður stóll sagði pabbi eitt sunnudagskvöldið upp úr þurru þegar hann stóð upp frá matarborðinu í kjallaranum á Flókagötu. Ég bjó þar með Grétu minni í húsi foreldra minna þar sem pabbi ólst upp og við búum núna. Við gerðum okkur ekki grein fyrir, að hann væri þá, aðeins 58 ára að fá blóðtappa sem myndi kollvarpa lífi hans. Gera að verkum að hann yrði óvinnufær, kippa honum í einu vetfangi úr hringiðu atvinnulífis sem hann naut að vera hluti af.

Bæta við leslista