no image

Fylgja minningarsíðu

Björn Emil Traustason

Fylgja minningarsíðu

11. mars 1956 - 7. júní 2023

Andlátstilkynning

Elsku eiginmaður, faðir, afi og tengdafaðir Björn Emil Traustason. Hann lést á sjúkrahúsinu í fossvogi þann 7.júní 2023.

Útför

Útför fer fram í kyrrþey.

Aðstandendur

Bjarndís Kristín Axelsdóttir Kolbrún Björnsdóttir Hafrún Björnsdóttir Heiðbrá Björnsdóttir Halldór Björnsson Tengdabörn og barnabörn

Þakkir

Við fjölskyldan þökkum hlýhug til allra þeirra sem hafa hugsað til okkar á þessum erfiðum tímum. Þeir sem vilja minnast Bjössa er velkomið að skrifa á þessa minningarsíðu.

Til Bjössa afa

Elsku besti afi, ég er svo innilega heppin og þakklát fyrir að hafa fengið þig sem afa, og mér finnst svo ósanngjarnt að hafa ekki getað fengið miklu fleiri ár með þér en eg mun varðveita allan sá tíma sem eg fékk mjög vel.

Bæta við leslista

Til frænda míns og vinar Bjössa.

Mig langar til að minnast frænda míns vinar Bjössa

Bæta við leslista

Minningarorð

Minningarorð um Björn Emil Traustason

Bæta við leslista

Elsku pabbi minn

Elsku pabbi minn, ég trúi því varla að þú sért búinn að kveðja þennann heim og ég eigi aldrei eftir að fá að hitta þig aftur. Fai aldrei aftur að hlusta á þig hlæja þessum yndislega hlátri þínum, segja misgáfulega brandara, horfa á youtube myndböndin sem þú bjóst til og ég að ranghvolfa augunum og hlæja eða allar yndislegu sögurnar sem þú varst búinn að segja mér svona hundrað sinnum, aldrei eftir að skála í volgum bola með þér eða taka utan um þig.

no image

Bæta við leslista