no image

Fylgja minningarsíðu

Björn Björnsson

Fylgja minningarsíðu

2. janúar 1945 - 31. janúar 2025

Andlátstilkynning

Björn Björnsson lést 31 janúar 2025

Útför

Útför hefur farið fram.

Aðstandendur

Fyrir hönd ættingja Áslaug Birna Björnsdóttir

Þakkir

Þakkir fá Karlakór Reykjavíkur Kristján Jóhannsson og Jónas Þórir fyrir fallega athöfn

Björn Björnsson

Í 19 ár vorum við bara þrjú í litla kotinu í Reykjafoldinni. Tímarnir breytast og mennirnir með. Nýtt fólk kemur inn í líf manns eins og stormsveipur og breytir lífinu.

no image

Bæta við leslista

Afi minn

Afi hefur alltaf verið mín fyrirmynd því hann horfði alltaf á björtu hliðina á  öllu , hann  fann alltaf leiðir til að hlæja og láta aðra í kringum sig líða betur og gerði það alveg upp að sínum seinustu dögum.

no image

Bæta við leslista