no image

Fylgja minningarsíðu

Birgitta Líf Finnsdóttir Helland

Fylgja minningarsíðu

11. nóvember 1995 - 6. desember 2023

Andlátstilkynning

Elsku fallega og litríka stelpan okkar, systir, mágkona og frænka lést á heimili sínu 6. desember.

Útför

21. desember 2023 - kl. 11:00

Útförin fer fram í Seljakirkju fimmtudaginn 21. desember klukkan 11. Athöfninni verður streymt á seljakirkja.is

Hlekkur á streymi
Sálmaskrá
Aðstandendur

Kristín Helga B. Einarsdóttir, Finnur Hreinsson Aðalheiður Dögg Finnsdóttir Helland, Tryggvi Steinn Sturluson Maríanna Sif Finnsdóttir Helland, Arnar Már Ágústsson Hrafntinna og Kría Arnarsdætur Helland

Kveðja frá mömmu og pabba

Elsku fallega stelpan mín svo litrík og einstök lífið verður aldrei samt án þín fyrir þessu engin rök

Bæta við leslista

Elsku litla frænka

Við fjölskyldan erum harmi slegin yfir skyndilegri brottför þinni. Svo ótrúlegt að sjá þig aldrei aftur, heyra röddina eða hláturinn. Þú varst svo mikið ein af okkur, þið Maríanna alltaf eins og aðrir tvíburarnir okkar og það verður erfitt að nefna ykkur framvegis án þess að nafn þitt fylgi með. Það eru svo margar minningar tengdar uppeldi ykkar allra systrana, þið voruð eins og systur sona okkar.

no image

Bæta við leslista

Frá stóru systur ❤️

Ég veit ekki hvar ég á að byrja. Ég trúi því ekki að ég sé að skrifa minningargrein um þig á þessum tímapunkti, elsku Birgitta. Það var svo ótalmargt sem þú áttir eftir að upplifa, en líka svo margt sem þú sigraðist á og áorkaðir á þinni stuttu ævi.

no image

Bæta við leslista

Birgitta

Hvar á maður að byrja? Hvernig er hægt að kveðja? Hvað svo?

Bæta við leslista