no image

Fylgja minningarsíðu

Bergsveinn Jóhann Gíslason

Fylgja minningarsíðu

2. febrúar 1938 - 16. desember 2022

Andlátstilkynning

Ástkær eiginmaður minn, Bergsveinn Jóhann Gíslason, bóndi á Mýrum í Dýrafirði lést 16. desember 2022 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði.

Útför

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Elínbjörg Snorradóttir (Lóa)

Góðar minningar

Elsku Beggi, mikið erum við frænkurnar heppnar að hafa fengið að vera mikið hjá þér og Lóu á Mýrum. Þið eigið stóran þátt í okkar lífi og á Mýrum höfum við fengið að læra margt dýrmætt í gegnum árin. Það eru ótal minningar sem rifjast upp við að skrifa þessi orð og þegar við rennum í gegnum minningarnar þá áttum við okkur á að þær eru allar jákvæðar og góðar. Þvílik lukka fyrir okkur að fá að læra á lífið í öruggu umhverfi hjá þér, Lóu og sveitinni.

no image

Bæta við leslista