Elsku amma
Elsku amma Asta min var jarðsett i gær a afmælisdegi Victoriu þann 26.03 2022. Þetta var erfiður dagur að vera bæði sorgmædd og að reyna sitt besta að vera glöð fyrir Victoriu❤️ Eg reyndi að byrja að skrifa minningargrein en gat það bara alls ekki, eg vildi ekki hugsa um að hun væri farin i alvöru😣en herna koma nokkur orð... í dag 27.03 hefði afi Garðar orðið 90 ara og ætluðum við fjolskyldan að halda upp a þann dag með ömmu en það tokst þvi miður ekki. Amma kenndi mer margt og var eg mikið hja henni, serstaklega a sumrin. Hun tildæmis kenndi mer að alltaf ætti eg að spyrja nagrannan við hliðina sem var orðin frekar lúin hvort eg gæti keypt eitthvað i buðinni fyrir hana þegar eg for i buð fyrir ömmu. Og aldrei segja nei þegar eg var beðin um eitthvað, og bjoða hjalp við hvað sem er. Hun keypti fyrstu gaddaskona mina og i frjalsar þar sem eg naut min og vann allar kastgreinar sem hun sagðist hafa unnið lika a unglingsaldri😊 Og auðvitað vantaði hana aldrei þegar eg var að keppa 😉 Þegar eg vann svo eitt sumar i fiski var folk mjög hissa hvað eg var alltaf fín "i fiski" Þvi þott eg væri að vinna þar þa var alltaf allt þvegið og skyrtur straujaðar fyrir hvern dag☺️ Aldrei var eg skömmuð nema kannski einu sinni þegar við vinirnir a illugagötunni forum upp a fjall eitt kvöldið og eg bauðst til að fara til ömmu og na i eitthvað að borða. Þa var kl orðin 12 og amma var mjög hrædd um hvað eg væri að gera þarna uppi um miðja nott😉 Amma var önnur mamma min og a eg eftir að sakna hennar griðalega mikið en hun er buin að heimsækja mig nokkrar nætur svo hun er greinilega að lata mig vita að hun se ekki alveg farin❤️ Takk fyrir allt amma min og knusaðu afa, astu og mömmu fyrir mig i sumarlandinu❤️❤️❤️