Ásta Sigrún Þórðardóttir Fjeldsted
Fylgja minningarsíðu
3. apríl 1937 - 7. febrúar 2025
Andlátstilkynning
Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Ásta Þórðardóttir Fjeldsted lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7. Febrúar 2025
Útför
21. febrúar 2025 - kl. 14:00
Minningarathöfn verður haldin í Langholtskirkju þann 18. Febrúar klukkan 13:00. Útför hennar fer fram frá Stykkishólmskirkju föstudaginn 21. Febrúar klukkan 14:00
Aðstandendur
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir, G. Ingólfur Benediktsson, Egill Örn Þórðarson, Kristján Örn Friðjónsson, Sigrún Ósk Ingólfsdóttir, Róbert Hlífar Ingólfsson, Númi Fjalar Ingólfsson, Ásdís Jónsdóttir, Jón Oliver, Ingólfur Athen, Ásta Þorbjörg Ingólfsdóttir, Árni Birgir Eiríksson
Þakkir
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Hjúkrunarheimilið Systraskjól í Stykkishólmi njóta þess
Bæta við leslista